Eldgos hafið norðan Grindavíkur
Eldgos er hafið norðan við Grindavík og virðist vera nálægt Hagafelli. Samkvæmt tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofu Íslands fer þyrla Landhelgisgæslunnar fljótlega í loftið til að staðsetja nákvæmlega sprunguna en eins og meðfylgjandi ljósmynd sýnir virðist ekki vera neina smásprungu að ræða.
Fréttin verður uppfærð innan skamms.