Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Eldgos hafið norðan Grindavíkur
Horft til eldstöðvanna frá skrifstofubyggingu Víkurfrétta við Krossmóa í Reykjanesbæ. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 18. desember 2023 kl. 22:46

Eldgos hafið norðan Grindavíkur

Eldgos er hafið norðan við Grindavík og virðist vera nálægt Hagafelli. Samkvæmt tilkynningu frá náttúruvárvakt Veðurstofu Íslands fer þyrla Landhelgisgæslunnar fljótlega í loftið til að staðsetja nákvæmlega sprunguna en eins og meðfylgjandi ljósmynd sýnir virðist ekki vera neina smásprungu að ræða.

Fréttin verður uppfærð innan skamms.

Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25