Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldgos er hafið
Á vefmyndavél Live from Iceland má sjá nærmynd af gosinu. Skjáskot af YouTube-rás Live from Iceland
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 14. janúar 2024 kl. 08:01

Eldgos er hafið

Rétt í þessu var eldgos að hefjast nærri Grindavík. Fyrsta mat á staðsetningu er nálægt Sundhnúkum.

 Þyrla Landhelgisgæslunar er að fara í loftið til að taka stöðuna. Almannnavarnir hækka almannavarnarstig úr hættustigi upp á neyðarstig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hægt er að sjá til gossins á vefmyndavél Víkurfrétta.