Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 30. desember 2001 kl. 16:35

Eldeyjar-boði nötrar

Snarpir jarðskjálftar gengu yfir Reykjaneshrygg upp úr miðnætti í nótt. Jarðskjálftahrinan hófst við Eldeyjarboða, 80 km suðvestur af Reykjanesvita og voru stærstu skjálftarnir á bilinu 3-3,5 á Ricterskvarða.Skjálftahrinur á Reykjaneshrygg eru algengar, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.

Skjálftarnir í nótt eru merktir inn með grænum stjörnum.

Nánar á vef Veðurstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024