RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Mánudagur 18. september 2000 kl. 11:44

Eldamennskan mistókst

Ölvaður karlmaður sofnaði út frá eldamennskunni á laugardaginn með þeim afleiðingum að maturinn í pottinum stóð í ljósum logum. Árvakull vegfarandi hljóp inn í húsið með slökkvitæki undir hendinni og réði niðurlögum eldsins. Húsráðandi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar en nokkrar skemmdir urðu á eldhúsinu.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025