Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Él eða skúrir og hitinn 0-5 stig
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 09:07

Él eða skúrir og hitinn 0-5 stig

Veðurlýsing í morgun klukkan 06 í morgun. Þá var fremur hæg vestæg átt um landið austanvert og víða léttskýjað. Suðlæg átt 5-8 um landið vestanvert og skúrir eða él. Hiti frá 6 stigum niður í 3 stiga frost, mildast við suðurströndina.

Yfirlit
Um 500 km NA af Langanesi er 968 mb lægð sem fer allhratt ANA. Á Grænlandshafi er 986 mb lægð sem hreyfist lítið, en yfir sunnanverðum Bretlandseyjum er 1033 mb hæð.

Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Sunnan og suðvestan 5-10 m/s vestantil á landinu og skúrir eða él, en 8-13 m/s með kvöldinu. Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt austantil á landinu, skýjað með köflum í dag, en léttskýjað á morgun. Hiti 0 til 5 stig sunnan- og suðvestantil, en annars í kringum frostmark.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestan 5-10 m/s og skúrir eða él. Hiti 0 til 5 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024