Ekki verður af samruna
Þrátt fyrir að samþykkt hafi verið að Sparisjóður Þórshafnar myndi renna saman við Sparisjóð Keflavíkur hefur ekki orðið af því enn og mun að öllum líkindum ekki verða, samkvæmt því sem Morgunblaðið greinir frá.
www.mbl.is