Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 11. desember 2000 kl. 03:41

Ekki opnað með valdi

Þórir Maronsson yfirlögregluþjónn í Keflavík segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um hvað verði gert til að opna leið bíla um Reykjanesbraut.
Aðspurður hvort ljóst væri hvaða eftirmál þetta kynni að hafa sagði Þórir að engin ákvörðun hefði verið tekin um slíkt. Hann staðfesti að lögregla hefði tekið niður upplýsingar um hverjir standa að þessu en óvíst væri hvað yrði gert síðar. www.vf.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024