Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ekki með aldur til að stunda öldurhús
Laugardagur 13. ágúst 2005 kl. 10:40

Ekki með aldur til að stunda öldurhús

Á eftirlitsferð um vínhús Keflavíkur hafði lögregla afskipti af tveimur ungmennum sem ekki voru með aldur til að vera þar inni. Var þessum ungmennum ekið heim og rætt við foreldra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024