Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekki krafa um verðmætabjörgun á hamfaratímum
Föstudagur 2. febrúar 2024 kl. 08:41

Ekki krafa um verðmætabjörgun á hamfaratímum

Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) gerir engar kröfur til íbúa í Grindavík um að bjarga innbúi og lausafé á meðan ástandið þar er enn ótryggt.

Þó að ekki takist að bjarga innbúi og lausafé vegna mögulegra hamfara mun það ekki hafa áhrif á bótarétt Grindvíkinga gagnvart NTÍ.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá NTÍ til Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024