Föstudagur 21. júlí 2000 kl. 21:41
Ekki bíll út úr húsi hjá slökkvi- og sjúkraliði
Mannlífið á Suðurnesjum virðist vera lagst í dvala. Hjá slökkviliðinu fengust þær upplýsingar að ekki hafi farið bíll út úr húsi í allan dag og menn haldi sig innan dyra í rigningunni.