Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekki bara með besta flæði landsins
Miðvikudagur 16. ágúst 2017 kl. 14:34

Ekki bara með besta flæði landsins

Rapparinn Kíló, sem heitir réttu nafni Garðar Eyfjörð, tók lagið í útvarpsþætti Áttunnar á dögunum. Hann hefur getið sér gott orð í tónlistinni á Íslandi en auk þess er hann einn af vinsælustu snöppurum landsins.

Kíló er vanur að rappa á ensku en í meðfylgjandi myndbandi syngur hann lagið „A Thousand Miles“ með söngkonunni Vanessa Carlton í léttum tón.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024