Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekkert síma- og netsamband í Vogum á morgun
Sveitarfélagið Vogar.
Mánudagur 26. júní 2017 kl. 16:00

Ekkert síma- og netsamband í Vogum á morgun

Vegna viðgerðar á rafdreifikerfi hjá HS veitum verður síma- og netsambandslaust hjá Sveitarfélaginu Vogum á morgun, þriðjudag. Áætlað er að sambandsleysið verði á milli klukkan 9 til 12, á meðan viðgerð stendur.

Ekkert samband verður í íþróttamiðstöð, félagsmiðstöð, grunnskóla, leikskóla og í Álfagerði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024