Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekkert lát á frosti
Þriðjudagur 5. febrúar 2008 kl. 09:14

Ekkert lát á frosti

Veðurhorfur við Faxaflóa
Norðvestan 10-15 m/s og él. Vestan 8-13 eftir hádegi en hægari um tíma í kvöld. Suðvestan 5-13 í fyrramálið en suðlægari seint á morgun. Frost 0 til 6 stig.
Spá gerð: 05.02.2008 06:24. Gildir til: 06.02.2008 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:
Austan hvassviðri um morguninn en suðvestan 15-23 m/s um hádegi en mun hvassari suðaustantil. Snjókoma eða él, einkum sunnan- og vestanlands, en heldur hægari og úrkomuminna undir kvöld. Frost 0 til 6 stig, en hiti um frostmark við suðausturströndina.

Á föstudag:
Suðlæg átt, 8-13 m/s um hádegi, rigning eða slydda sunnantil á landinu, snjókoma vestanlands, en úrkomulítið norðaustantil. Síðan vaxandi suðaustan átt, 15-23 m/s undir kvöld, hvassast suðvestantil og talsvert rigning sunnan- og vestantil. Hlýnar í veðri.

Á laugardag og sunnudag:
Stíf suðvestanátt, en lægir á sunnudag. Él sunnan- og vestantil, en bjartviðri austantil á landinu. Hiti kringum frostmark.

Á mánudag:
Vestlæg átt, víða él og hiti um eða undir frostmarki. Kólnar í veðri.
Spá gerð: 05.02.2008 08:34. Gildir til: 12.02.2008 12:00.

Af www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024