Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið utan í og stungið af
Föstudagur 14. október 2011 kl. 16:29

Ekið utan í og stungið af

Ekið var utan í bifreiðina OEL-86 sem er dökkgrá Toyota Auris og ekið burt af vettvangi án þess að tilkynna um óhappið. Óhappið var annnaðhvort utan við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eða utan við Nesvelli.

Ekið var utan í ökumannshurð bifreiðarinnar. Ef einhver hefur upplýsingar um málið þá er um að gera að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.

Mynd: Toyota Auris, sástu einhvern aka utan í svona bifreið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024