Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið utan í gráa Hondu
Mánudagur 4. október 2004 kl. 16:03

Ekið utan í gráa Hondu

Ekið var utan í gráa Hondu CRV sem stóð á bílaplaninu við Sparisjóðinn í Njarðvík frá fimmtudeginum 30. september til sunnudagsins 3. október. Ef einhver hefur orðið vitni að skemmdarverkinu er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 899-2225.

Myndin: Eins og sjá má á myndinni er bifreiðin töluvert skemmd eftir að keyrt var utan í hana.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024