Ekið utan í bifreið
Í gær voru þrír ökumenn kærðir fyrir hraðakstur. Tveir á Grindavíkurvegi og einn á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast ók var mældur á 117 km hraða.
Í gær tikynnti eigandi Suzuki Baleno skutbifreiðar að ekið hefði verið á bifreið hans og tjónvaldur ekið á brott. Bifreiðinni var lagt í staði við Blikabraut 5 í Keflavík. Dæld var á vinstri framhurð og vinstra frambretti.
Í gær tikynnti eigandi Suzuki Baleno skutbifreiðar að ekið hefði verið á bifreið hans og tjónvaldur ekið á brott. Bifreiðinni var lagt í staði við Blikabraut 5 í Keflavík. Dæld var á vinstri framhurð og vinstra frambretti.