Sunnudagur 3. febrúar 2008 kl. 11:49
Ekið undir áhrifum
Einn ökumaður kærður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna í Grindavík í nótt. Annar ökumaður var að auki kærður fyrir akstur undir áhrifum áfengis en sá var stöðvaður í Reykjanesbæ.
Þá gistu þrír menn fangaklefa lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt vegna ölvunar og óspekta.