Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á ungan dreng
Þriðjudagur 26. ágúst 2003 kl. 13:44

Ekið á ungan dreng

Í dag var ekið á 10 ára gamla stúlku við gangbrautarljós á Njarðvíkurbraut, til móts við skrúðgarðinn í Njarðvík. Lögregla og sjúkrabíll komu á staðinn og var stúlkan flutt til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, en hún marðist á fótlegg og handlegg. Nú eru skólar nýhafnir og skólakrakkar verða áberandi á gangbrautum á leið sinni úr og í skóla. Ökumenn eru hvattir til að aka varlega í kringum gangbrautir og hafa allan vara á.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024