Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á staur
Mánudagur 6. mars 2006 kl. 09:28

Ekið á staur

Ökumaður jeppabifreiðar missti stjórn á bifreið sinni um kvöldmatarleitið í gær og hafnaði á ljósastaur á Reykjanesbraut autan við Vogaveg.  Bifreiðin staðnæmdist síðan utan vegar.  Engin slys urðu á fólki en bifreiðin var fjarlægð af vettvangi með dráttarbifreið..


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024