Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á skólabarn
Miðvikudagur 7. september 2005 kl. 08:17

Ekið á skólabarn

Í gærmorgun var tilkynnt til lögreglu að átta ára stelpa hafi orðið fyrir bifreið á gatnamótum Flugvallarvegar og Sunnubrautar í Keflavík.
Hún var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja undir læknis hendur.  Í ljós kom að stóra tá á vinstri fæti hafði brotnað.

Mynd: Frá slysstað í gærmorgun. VF/Þorgils Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024