Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á pilt og stungið af
Föstudagur 21. febrúar 2014 kl. 09:41

Ekið á pilt og stungið af

Um klukkan 16:00 í gær var ekið á pilt við Tjarnabraut í Njarðvík. Sá sem ók bifreiðinni hélt för sinni áfram og hugaði ekki að drengnum. Drengurinn hruflaðist á fæti.

Bifreiðin var hvít, líklega skutbifreið (station). Ef þú hefur einhverjar upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við Lögreglustjórinn á Suðurnesjum í síma 420-1800.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024