Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á gangandi vegfaranda í morgun
Miðvikudagur 9. nóvember 2011 kl. 09:25

Ekið á gangandi vegfaranda í morgun

Ekið var á gangandi vegfaranda rétt fyrir kl. 08 í morgun. Slysið átti sér stað á gangbraut á móts við Íslandsbanka, efst á Hafnargötunni.

Hinn slasaði var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til rannsóknar en samkvæmt upplýsingum Víkurfrétta er hann ekki alvarlega slasaður.

Myndin er frá vettvangi slyssins í morgun. VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024