Bako
Bako

Fréttir

Ekið á gangandi vegfaranda
Þriðjudagur 25. október 2016 kl. 06:00

Ekið á gangandi vegfaranda

Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl í Keflavík snemma á laugardagsmorgun. Vegfarandinn var kominn út á götu er hann varð fyrir bifreiðinni. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem í ljós kom að hann hafði axlarbrotnað við slysið.

Þegar slysið átti sér stað var dimmt, rigning og skyggni slæmt.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025