Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á gangandi vegfaranda
Föstudagur 20. desember 2002 kl. 13:28

Ekið á gangandi vegfaranda

Ekið var á dreng sem var á gangi yfir gangbrautina við Sparisjóðinn í Njarðvík fyrir stundu. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, en meiðsl hans eru ekki talin alvarleg. Lögreglan í Keflavík vinnur að rannsókn á tildrögum slyssins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024