Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 3. október 2004 kl. 14:34

Ekið á bifreið og stungið af

Í gærkvöld var tilkynnt að ekið hafi verið á kyrrstæða og mannlausa bifreið og tjónvaldur stungið af.

Telur eigandi bifreiðarinnar að atburðurinn hafi átt sér stað s.l. föstudag annaðhvort á bifreiðastæði við Hólmgarð 2 eða verslunina Blómaval. Bifreiðin sem ekið var á er af gerðinni Toyota Land Crusier hvítur að lit. Er skemmd á afturstuðara hennar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024