Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á barn við Hafnargötu
Föstudagur 15. júlí 2011 kl. 13:29

Ekið á barn við Hafnargötu

Ekið var á barn á Hafnargötu síðdegis í gær. Atvikið átti sér stað fyrir utan Bíóið þegar ökumaður hugðist bakka úr stæði og ekki vildi betur til en að barnið sem var fótgangandi var fyrir.

Blessunarlega slasaðist barnið ekki og var flutt til skoðunar á Heilsugæslustöð Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024