Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ekið á 12 ára farþega strætó
Fimmtudagur 28. september 2017 kl. 05:00

Ekið á 12 ára farþega strætó

Ekið var á 12 ára farþega strætisvagns við biðstöðina við Krossmóa rétt fyrir klukkan 18 í gærkvöldi. Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll mættu á vettvang en viðkomandi hlaut áverka á fæti. Ekki er vitað um nánari líðan hans.

Meðfylgjandi mynd tóku Víkurfréttir af slysstað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024