Laugardagur 23. febrúar 2002 kl. 00:51
				  
				Eitt umferðarslys í gær
				
				
				Tilkynnt var um eitt umferðarslys til lögreglunnar í Keflavík í gær, föstudag. Slysið var minniháttar og enginn slys á fólki.Nokkuð var um að fólk lenti í vandræðum í skafrenningi á Reykjanesbraut, en allir komust heim að lokum.