Eins og besta bílaþvottastöð
Gosbrunnurinn á Vatnsnestorgi virkar eins og besta bílaþvottastöð þessa stundina. Vatnssúlur standa hátt í loft upp og vatninu rignir yfir bílana sem keyra hjá. Meðfylgjandi símamyndir tók vegfarandi og sendi til Víkurfrétta.
Símamyndir má senda á póstfangið [email protected] eða á símanúmerið 898 2222.







 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				