Mánudagur 10. ágúst 2009 kl. 09:14
Einn undir áhrifnum og einn á hraðferð
Einn ökumaður var tekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í Reykjanesbæ undir morgun.
Þá var einn ökumaður tekinn fyrr um nóttina fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni. Hann mældist á 119 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.