Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn tekinn ölvaður í umferðinni í nótt
Sunnudagur 14. júlí 2002 kl. 11:45

Einn tekinn ölvaður í umferðinni í nótt

Einn ökumaður var tekinn ölvaður í umferðinni á Suðurnesjum í nótt. Annars hefur verið rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík, að sögn Halldórs Jenssonar varðstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024