Fimmtudagur 9. maí 2002 kl. 21:00
Einn tekinn fyrir ölvun í nótt
Einn ökumaður var tekinn fyrir ölvunarakstur í nótt. Lögreglan hafði afskipti af manninum þegar akstursfar hans var orðið fremur grunsamlegt og kom í ljós að maðurinn var vel yfir viðmiðunarmörkum á prómíl. Þá var einn ökumaður sviptur ökuréttindum.Annars var rólegt á vakt lögreglunar.