Þriðjudagur 1. nóvember 2005 kl. 09:29
				  
				Einn sviptur á ferð í umferðinni
				
				
				

Einn ökumaður var kærður um kvöldið fyrir að aka bifreið sviptur ökuréttindum á Suðurnesjum í gærkvöldi. Annars var næturvaktin róleg að sögn lögreglunnar í Keflavík og fátt sem bar til tíðinda.