Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn stöðvaður fyrir of hraðan akstur
Miðvikudagur 15. desember 2004 kl. 08:25

Einn stöðvaður fyrir of hraðan akstur

Dagvaktin í gær var róleg hjá lögreglunni í Reykjanesbæ en einn ökumaður var stöðvaður í Sandgerði er hann ók á 71 km hraða þar sem hámarkshraði er 50 km. Tilkynnt var um eitt umferðaróhapp á Skólavegi en engin slys urðu á fólki. Tíðindalaust var á kvöld og næturvakt lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024