Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 16. mars 2002 kl. 14:45

Einn ölvunarakstur í nótt

Einn ökumaður var tekinn fyrir grun um ölvun við akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í nótt.Nóttin var annars mjög róleg að sögn Pálma Aðalbergssonar varðstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024