Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn lést í slysinu á Reykjanesbraut
Miðvikudagur 19. maí 2004 kl. 11:59

Einn lést í slysinu á Reykjanesbraut

Karlmaður á sextugsaldri lést í umferðarslysinu sam varð á Reykjanesbraut, sunnan við Kúagerði, í morgun. Kona sem var farþegi í bílnum var flutt á slysadeild en er ekki talin í lífshættu.

Jeppinn var á leið til Reykjavíkur rétt fyrir klukkan sjö í morgun þegar hann virðist hafa farið utan í vegrið og þaðan í tvo ljósastaura og síðan oltið út fyrir veg. Samkvæmt mbl.is er talið líklegt að maðurinn hafi látist samstundis.

VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024