Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn kaupsamningur í lok mars
Miðvikudagur 7. apríl 2010 kl. 08:25

Einn kaupsamningur í lok mars


Aðeins einum fasteignakaupsamningi var þinglýst á öllum Suðurnesjum síðustu vikuna í mars. Hann var um eign í fjölbýli upp á 13,7 milljónir króna. Meðaltal síðustu 12 vikna eru 4 samningar á viku.

Á sama tíma var 44 samningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu og fjórum á Akureyri. Ef einhverjum finnst hreyfingin á fasteignamarkaði lítil hér suður með sjó þá má geta þess að engum samningi var þinglýst á Árborgarsvæðinu á þessu tímabili, samkvæmt upplýsingum frá Fasteignaskrá ríkisins.
---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Oddgeir Karlsson.