Einn húsbíll og fullt af kömrum á Garðskaga - myndir
Húsbílar og hjólhýsi fylltu flatirnar á Garðskaga um liðna helgi þegar þar var haldin vel heppnum Sólseturshátíð. Í dag eru fá ummerki um hátíðina á Garðskaga önnur en fjölmargir kamrar á hátíðarsvæðinu og einn húsbíll.
Myndirnar voru teknar í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í dag. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson