Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Einn gisti Hótel Löggu í nótt
Mánudagur 5. mars 2007 kl. 08:16

Einn gisti Hótel Löggu í nótt

Helgarvíman rann seint af einum Suðurnesjamanni og fékk hann að gista fangageymslur lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt vegna ölvunar sinnar. Annars var rólegt hjá lögreglunni í gærkvöldi og í nótt, segir í dagbók lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024