Einn gisti fangageymslur vegna líkamsárásar
Fremur rólegt var á lögreglunnar í Keflavík í nótt en einn maður gisti fangageymslur vegna líkamsárásar og eignaspjalla. Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur. Annar á Reykjanesbraut, hinn á Grindavíkurvegi. Þrjú umferðaróhöpp urði á dagvaktinni og var einn ökumaður kærður fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn.