Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Einn gisti fangageymslur
Sunnudagur 9. júlí 2006 kl. 08:29

Einn gisti fangageymslur

Nokkuð var um útköll hjá lögreglu í nótt vegna ölvunar og hávaða í Reykjanesbæ. Einn þurfti að gista fangageymslur sökum ölvunar, en annars var næturvaktin frekar róleg að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024