Einn dönsku skipverjanna látinn og annar þungt haldinn
Einn dönsku skipverjanna átta sem fóru í sjóinn þegar léttabáti af varðskipinu Tríton hvolfdi er látinn og annar er þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hinir sex eru óhultir.
Sjónvarpsfrétt frá strandinu við Hvalsnes er nú komin inn á VefTV Víkurfrétta og má sjá hana í viðkomandi dálki hægra megin á síðunni.
VF-mynd/elg