Fimmtudagur 5. október 2006 kl. 09:05
Einn á hraðferð
Ökumaður var stöðvaður fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi í gær en hann ók á 129 km hraða. Þá var einn kærður fyrir stöðvunarskyldubrot.
Þá var einn ökumaður stöðvaður í nótt og kom í ljós að hann hafði ekki endurnýjað ökuréttindi sín.