Einkahlutafélögum fjölgar í Garði
Einkahlutafélögum í Garði hefur fjölgað mikið undanfarin ár, jafnvel umtalsvert meira en í öðrum bæjum.
Á heimsíðu sveitarfélagsins komur fram að slíkum fyrirtækjum hafi fjölgað úr 28 árið 2000 upp í 46 árið 2004, eða um rúm 64 %. Er því fjöldi íbúa á hvert einkahlutafélag 27,9.
Á landsvísu hefur einkahlutafélögum fjölgað um 52% með öllu því tekjutapi sem það veldur sveitarfélögunum.
Á heimsíðu sveitarfélagsins komur fram að slíkum fyrirtækjum hafi fjölgað úr 28 árið 2000 upp í 46 árið 2004, eða um rúm 64 %. Er því fjöldi íbúa á hvert einkahlutafélag 27,9.
Á landsvísu hefur einkahlutafélögum fjölgað um 52% með öllu því tekjutapi sem það veldur sveitarfélögunum.