Einar vann Lionsbílinn
Einar Jónsson úr Njarðvík vann fyrsta vinning í jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur en vinningurinn kom á miða nr. 962. Dregið var á Þorláksmessukvöld.
Aðrir vinningar komu á eftirtalda miða:
2.-6. Toshiba. 20 tommu LCD sjónvarpstæki komu á miða númer
150,
1349,
963,
1136,
506.
7. – 11. Philips fjölkerfa dvd tæki komu á miða númer:
1095,
560,
335,
201,
351.