Einar Jón Pálsson leiðir lista Sjálfstæðisflokks og óháðra
- í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis
Einar Jón Pálsson mun leiða lista Sjálfstæðismanna og óháðra í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis við bæjarstjórnarkosningar 26. maí nk.
Á stofnfundi við sameiningu Sjálfstæðisfélaganna í Garði og Sandgerði var skipuð uppstillingarnefnd sem auglýsti eftir frambjóðendum í báðum sveitarfélögum. Listinn er skipaður í bland ungu fólki og nýjum frambjóðendum sem og reynsluboltum úr sveitarstjórnarmálunum.
Listinn er skipaður sem hér segir:
1. Einar Jón Pálsson
2. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
3. Haraldur Helgason
4. Elín Björg Gissuardóttir
5. Jón Ragnar Ástþórsson
6. Bryndís Einarsdóttir
7. Davíð S. Árnason
8. Jónína þórunn Hansen
9. Björn Bergman Vilhjálmsson
10. Björn Ingvar Björnsson
11. Guðmundur Magnússon
12. Jónatan Sigurjónsson
13. Karolina Krawczuk
14. Sunneva Ósk Þóroddsdóttir
15. Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir
16. Eyþór Ingi Gunnarsson
17. Hafrún Ægisdóttir
18. Reynir Þór Ragnarsson