EINAR Í ÞAÐ HEILAGA!
Einar Júlíusson, söngvari og einn af bestu sonum Keflavíkur gekk í það heilaga með Luellu Cardos frá Boston í Bandaríkjunum sem nú hefur fengið eftirnafnið Júlíusson. Um 400 manns sóttu brúðkaupið sesm fram fór í Boston sl. helgi, þar á meðal fjöldi vina og ættingja Einars frá Suðurnesjum. Nánari frásögn og myndir verða í fyrsta helgarblaði VF á föstudag í næstu viku.