Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 14. október 2002 kl. 14:32

Einar Garibaldi með leiðsögn um sýningu í DUUS

Sýningu Einars Garibalda í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum mun ljúka um næstu helgi. Listamaðurinn mun verða með leiðsögn fyrir sýningargesti á sunnudaginn 20 október kl. 15.00. Bæjarbúar eru hvattir til að koma og njóta menningarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024