Eigið fé lækkar um ríflega 100 milljónir milli ára
Vegna leiðréttinga á leignahlutum í samstarfsverkefnum á Suðurnesjum og afskrifta skulda hafnarsjóðs við aðalsjóð lækkar eigið fé A-hluta sveitarfélagsins Voga um 100,7 milljónir milli áranna 2008 og 2009. Ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2009 var lagður fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær.
Helstu niðurstöður samstöðureikningsins eru svohljóðandi:
Tekjur 604.759.553 kr.
Gjöld 728.697.165 kr.
Rekstrarniðurstaða f/fjármagnsliði -123.937.612kr.
Fjármagnsliðir 124.286.374 kr.
Rekstrarniðurstaða 348.762 kr.
Eignir 2.089.745.996 kr.
Skuldir og skuldbindingar án fasteignaleigusamninga 607.619.526 kr.
Skuldbindingar vegna fasteignaleigusamninga 2.079.768.000 kr.
Veltufé frá rekstri 68.488.751 kr
---
Mynd/Oddgeir Karlsson - Vogar á Vatnsleysuströnd.