Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Eigendur átta bifreiða við FS fengu glaðning undir rúðuþurrkurnar
Miðvikudagur 27. apríl 2005 kl. 09:56

Eigendur átta bifreiða við FS fengu glaðning undir rúðuþurrkurnar

Í gærdag voru átta ökumenn kærðir fyrir að leggja ólöglega við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Flestir þeirra höfðu lagt austan megin við Faxabraut ofan við skólann þar sem bannað er að leggja. Fram kemur í vefdagbók lögreglunnar í Keflavík að með lagningu bifreiðanna þrengir mjög að umferð sem ekið er um Faxabraut.

Vf-mynd/úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024